Mætt á Loftskeytastöðina

maí 30, 2007 § Færðu inn athugasemd

Jápp, mætt á Loftskeytastöðina með 140bls skýrslu sem ég ætla mér að komast í gegnum í dag. Þó að ég sé ferlega þakklát fyrir að hafa hlotið nýsköpunarsjóðsstyrk í sumar, hefði ég alveg verið til í smá frí frá bókunum í sumar. Frí til að hlaða batteríin fyrir komandi skólaár. En þetta flýtir vonandi eitthvað fyrir útskriftinni minni, í það minnsta nýtist mér eitthvað við gerð meistaraverkefnisins.

Undanfarið hef ég mikið verið að velta því fyrir mér hvort að ég eigi að skella mér í skiptinám. Það myndi seinka útskriftinni minni, en á móti kemur að það væri frábær reynsla. Ef ég færi í skiptinám væri ég til í að fara til t.d. Bandaríkjanna eða Kanada, eitthvert sem ég væri ekki alveg til í að flytja í lengri tíma. Svo er hin pælingin, að reyna klára meistaranámið sem fyrst og flytja svo bara út og taka aðra gráðu. Flytja kannski til Svíþjóðar eða eitthvað sem væri ekki allt of langt í burtu. Þarf að spá aðeins í þetta og reyna ákveða á næstu vikum, því ef ég ætla sækja um í skiptinám, þarf að gera það í sumar.

Jæja, skýrslan les sig víst ekki sjálf…

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Mætt á Loftskeytastöðina at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: