Reykingamaraþon

júní 1, 2007 § 3 athugasemdir

Mikið rosalega er ég sátt við að það sé orðið bannað að reykja inni á veitingarstöðum og börum. Í gær varð ég vitni að sannkölluðu reykingarmaraþoni. Fór á Alþjóðarhúsið í bjór með stelpunum og nokkrum mökum. Þar reykti hver maður eins og hann fengi aldrei framar að reykja. Mökkurinn þarna inni var rosalegur, minnti helst á þegar „reykvélin“ var notuð á skólaböllum. Fólk sat rauðeygt og hóstaði, en lét sig samt hafa það (ég þar á meðal) af því að þetta var í síðasta sinn. Maður hefði frekar átt að fara heim… Í dag er ég helþunn, þrátt fyrir að hafa bara drukkið tvo bjóra og ferlega pirruð í hálsinum…Alveg viss um að maður verði ekki svona þunnur núna þegar það er búið að banna reykingarnar (ein bjartsýn).

Auglýsingar

§ 3 Responses to Reykingamaraþon

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Reykingamaraþon at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: