Gott að vera til

júní 8, 2007 § Færðu inn athugasemd

Alveg ótrúlegt hvað veðrið getur haft mikil áhrif á lundarfarið. Ég er alltaf mikið hamingjusamari þegar sólin lætur sjá sig, eins og í dag. Ég verð svo full af orku og tilbúin til að til að takast á við hvað sem er.

Þarf að hlaupa á fyrirlestur, klára færlsu síðar…

Komin aftur…púff, orkan farin og held bara sólin líka…Var á fyrirlestri hjá einum sem er, að mér skillst, einn af virtustu hagfræðingum heims, Martin L. Weitzman, um „The Role of Uncertainty in the Economics of Catastrophic Climate Change“. Þessi fyrirlestur var áhugaverður að ýmsu leyti, en vá hvað ég er fegin að ég fór ekki í hagfræði. Þegar ég var að byrja í HÍ, byrjaði ég á því að skrá mig í Hagfræði, en hætti við sem betur fer. Maðurinn óð úr einu í annað og í hvert sinn sem að hann var farinn að segja eitthvað áhugavert (sem ég skyldi:)) stoppaði hann og sagði, „æj, nú er ég kominn út fyrir efnið“. „Pointið“ með fyrirlestrinum var mjög áhugavert og það verður áhugavert að sjá hvaða áhrif hans niðurstöður munu hafa á stjórnmál heimsins.

Ætla sjá hvort að ég geti ekki endurheimt góða skapið og orkuna til að takast á við verkefni dagsins.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Gott að vera til at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: