Air

júní 20, 2007 § 3 athugasemdir

Við Vala skelltum okkur, í boði Birkis, á Air tónleika í gær. Þetta voru alveg frábærir tónleikar og stemmningin frábær í höllinni. Það er alveg ótrúlegt hvað það er mikill munur á því að fara á tónleika þegar maður þekkir lögin. Þekkti alveg fullt af lögum og skemmti mér líka alveg fullt.

Skelli inn „glæsilegri“ mynd sem ég tók á símann minn…

Auglýsingar

§ 3 Responses to Air

 • Þuríður skrifar:

  he he já maður gleymir nú ekki AIR tímanum, hvað hét alltaf lagið sem hljómaði ósjaldan heima hjá Freyju ………moon cocktail eða e-ð svoleiðis!!!!!

 • Vala skrifar:

  moon coktail hljómar vel, blandar handa mér einn svoleiðis e-n tímann Trána;)
  en ert örugglega að tala um moon safari , diskurinn hét það allavega.
  En það var æðislega gaman og takk kærlega fyrir mig elskulegu skötuhjú!

 • ulfrun skrifar:

  Já, ég verð nú að segja að mér var hugsað til hennar Freyju okkar þegar ég frétti af þessum tónleikum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Air at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: