Eðlilegt??

júní 20, 2007 § 2 athugasemdir

já, ég verð að segja eins og er. Ég hef svolitlar áhyggjur af þrifáráttu nágranna míns. Ég veit að ég er ekki alltaf með tuskuna á lofti, ekki sú duglegasta að skúra og mætti alveg vera duglegri að setja í þvottavélina. En fyrr má nú rota en dauðrota, hún er svakaleg…á hverju einasta kvöldi, oftast á sama tíma og ég er að svæfa yngsta fjölskyldumeðliminn, þá byrjar hún að ryksuga. Þetta er ekkert smá ryksugun sko. Hún dregur öll húsgögnin fram og til baka, til að komast örugglega að allstaðar. Eftir að hafa lesið allt of mikið um svifryk og mengun innandyra, veit ég að það er gott að ryksuga til að bæta loftgæðin, en halló, er þetta ekki full mikið?
Ok, kannski spurning um að finna sér eitthvað betra að gera en að velta sér upp úr þrifáráttu nágranna sinna :p

Annars er sit ég bara upp í sófa með góðan tebolla og gott súkkulaði að horfa á „Sexiest Action Heroes“ á sjónvarpstöðinni E. Gæða sjónvarpsefni…segi ekki annað 🙂

Auglýsingar

§ 2 Responses to Eðlilegt??

  • Vala skrifar:

    Til hamingju með daginn afmælisbarn!

  • Freyja skrifar:

    TIl hamingju með ammælið. Þú ert líklega hjá Bimbu þessa stundina…væri svo til í að koma knúsa ykkur afmælisstelpur.

    Ótrúlegt hvað maður getur eytt miklum tíma í svona bull sjónvarpsefni og surfa netið….tíminn flýgur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Eðlilegt?? at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: