Til hamingju með litlu prinsessuna

júlí 2, 2007 § Færðu inn athugasemd

Ég „stal“ þessari fínu mynd af heimasíðunni hjá krílunum þeirra Dóru og Péturs. Þau eignuðust litla fullkomna prinsessu á föstudaginn. Hún var 54 cm og 4075 gr. Ætla kíkja á mæðgurnar á morgun, ohh…hlakka sko til að fá að knúsa snúlluna. Fleiri fínar myndir á heimasíðunni þeirra. Finnið hlekk hér til hliðar, undir „Dóru og Péturs kríli“.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Til hamingju með litlu prinsessuna at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: