From Nikita to Birna

júlí 4, 2007 § Ein athugasemd

Við vinkonurnar vorum lengi vel svo lánsamar að geta verslað föt hjá Nikita, gegnum hana Imbu okkar. Svo fyrir um það bil tveimur árum ákvað Imba að leita á vit ævintýrana og flutti til stóra eplisins. Við vorum auðvitað spenntar fyrir þessu nýja ævintýri hennar, en við vorum líka svolítið týndar. Hvar áttum við nú að versla föt? Ég hafði varla keypt mér annað en Nikita föt í nokkur ár, nema þá ef maður skrapp til útlanda.
Í fyrradag áttaði ég mig á því að þetta vandamál væri leyst. Nú sér hún Vala okkar um okkur. Hún er farin að vinna í fataverslunninni Birnu og virðist ætla vera jafndugleg og hún Imba við að selja okkur föt. Á undanförnum vikum höfum við vinkonurnar verið ferlega duglegar að fjárfesta í flíkum hjá henni. Sjálf er ég hæðst ánægð með nýju töskuna mína, sem ég fjárfesti í hjá Völu, í gær.
Spurning hvort að við verðum bráðum gangandi auglýsing fyrir Birnu, líkt og við vorum fyrir Nikita…

Auglýsingar

§ One Response to From Nikita to Birna

  • Vala skrifar:

    Mér líst mjög vel á þessa þróun ( tek það fram að ég er ekki á prósentum) mér finnst bara svo gaman að hafa vinkonurnar mínar sætar og fínar;)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading From Nikita to Birna at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: