Harvard kennari í mat hjá mér

júlí 5, 2007 § Ein athugasemd

Rétt í þessu var fyrrum Harvard kennari að labba út af heimili mínu. Hann er hér á landinu vegna þess að Birki tóks að plata hann til að koma til lansins til að kenna starfsmönnum sínum sitt hvað um blaðamennsku. Hann kom í mat til okkar í kvöld og áttum við alveg frábært kvöld. Spjölluðum um heima og geima. Hann bauð okkur að koma og búa hjá sér, ef við vildum koma í heimsókn til Boston. Hann bauðst líka til að aðstoða mig ef ég vil reyna að komast í Harvard…spurning hvort að ég vilji það…þarf að skoða þessi skólamál betur…

tekið skal fram að ritari er undir áhrifum rauðvíns…frá fyrrum kennara Harvard…híhí…

Auglýsingar

§ One Response to Harvard kennari í mat hjá mér

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Harvard kennari í mat hjá mér at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: