Góður tími með ormunum

júlí 12, 2007 § Færðu inn athugasemd

Af og til er ferlega mikið að gera í vinnunni hjá Birki. Fyrst þegar hann byrjaði í þessari vinnu fannst mér það frekar erfitt að venjast því að vera ein með ormana, en núna nýt ég þess eiginlega bara. Undanfarna daga hefur Birkir varla komið heim, nema til að sofa. Við börnin erum búin að eiga alveg frábæran tíma saman. Þó að við söknum hans auðvitað pínu líka. Rútínan er svo allt öðruvísi. Ég er líka farin að njóta þess að eyða tíma með sjálfri mér, frekar mikil framför fyrir mig. Ég er nefnilega svo mikil félagsvera og vil helst alltaf hafa fólk í kringum mig.

Annars bara fínt að frétta. Lærdómurinn gengur nokkuð hægt, reyndar allt of hægt. Í næstu viku ætla ég að setja Nýsköpunarsjóðsverkefnið til hliðar og fara einbeita mér að sumarprófunum.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Góður tími með ormunum at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: