Myndasíða

júlí 12, 2007 § 2 athugasemdir

jámm, loksins lét ég verða af því að fá mér síðu fyrir myndirnar mínar. Er að nota Picasa, sem er alveg einstaklega þæginlegt og auðvelt í notkun, sérstaklega fyrir mac eigendur. Þarf ekki að sækja hverja mynd fyrir sig. Maður getur bara valið fullt af myndum í einu og svo bara „drag and drop“ og það hleðst inn…sniðugt.

slóðin er: http://picasaweb.google.com/vandahellsing

Þarf að búa til hlekk við tækifæri

Auglýsingar

§ 2 Responses to Myndasíða

 • Freyja skrifar:

  Hæ hæ

  Er búin að skoða allar myndirnar:)

  Snilld myndin af Kötu að fara í skóna. Vá hvað hún er lík þér í bílnum. Flottar myndir af þér á Esjunni (sérstaklega við klettinn).

  Kveðja Freyja

  ps.búin að skipta úr Kaffitár í Chocco boco í bili en þú ert velkomin þangað:)

 • Vala skrifar:

  Skemmtilegar myndir;)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Myndasíða at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: