Kíkt út

júlí 13, 2007 § Færðu inn athugasemd

Átti skemmtilegt kvöld í góðra vina hópi í gær. Við Vala hittumst galvaskar á hjólum niðri í bæ og skelltum okkur á café Cultura. Stuttu seinna, um það bil einu hvítvínsglasi seinna, mætti Björg á svæðið. Dagný,Óli og Vaka kíktu svo við þegar við höfðum sjallað í dágóða stund. Það var ferlega gott að kíkja aðeins út og vakanaði ég alveg endurnærð í morgun.

Í kvöld er svo stefnan tekin í kveðjuteiti hjá Björg. Límið í vinahópnum ætlar nefnilega að yfirgefa okkur í eitt ár. Hún er að fara í meistaranám í Árhúsum skvísan.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Kíkt út at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: