Vonandi líður þetta hjá bráðum

júlí 18, 2007 § 3 athugasemdir

Mikið rosalega hlakka ég til þegar þessi Kolviðsdella líður hjá. Það er ekki hægt að hlusta á Rás 2 lengur, fyrir stöðugum kolviðsáróðri. Í hverjum einasta auglýsingatíma eru tvær til fjórar kolviðsauglýsingar.
Ætli fólk velji að kaupa sér frekar bíl frá Heklu, af því að þeir eru „grænir“ og friði þar með samviskuna?

Auglýsingar

§ 3 Responses to Vonandi líður þetta hjá bráðum

 • Óli skrifar:

  Mikið er ég nú sammála þér!!! Keyrði norður í land á mánudag og á leiðinni heyrist nær ekkert nema rás2. Það sem bjargaði geðheilsunni var að ég var með fullt af diskum til að hlusta á og bjarga mér þannig frá þessari kolviðs-vitleysu sem tröllríður öllu. Það liggur næstum við að ég stofni samtök um aukinn útblástur bíla, svo fólk geti bara mengað án þess að þurfa að kaupa sér aflátsbréf til að bæta samviskuna.

 • Ísar Logi skrifar:

  The „Jöfnun“ will set you free!
  – The Pope dude.

 • Dagný skrifar:

  Ég vil eiga aðkomu að stofnun slíkra samtaka og sæki í digra sjóði LÍÚ og Rio Tintó.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Vonandi líður þetta hjá bráðum at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: