Sumarfrí

júlí 19, 2007 § 4 athugasemdir

Jæja, nú verð ég að fara taka mig á! Það er rétt rúmur mánuður í sumarprófin mín. Áður en ég fer í þau þarf ég að skrifa þrjár ritgerðir (samtals ca.50 bls.) og svo auðvitað læra undir þessi próf. Undanfarina daga hef ég ekki haft neinn áhuga á því að læra, mig langar bara í sumarfrí. Bara skipta aðeins um umhverfi, aðeins komast út úr Loftskeytastöðinni og eyða tíma með fjölskyldunni. Í þessari viku er ég reyndar búin að taka tvo daga frí. Sá fyrri fór í að taka alla fataskápa á heimilinu í gegn. Fyrir vikið er allt í drasli í íbúðinni, fataskáparnir í toppstandi en íbúðin ekki. Ég reif nefnilega allt út úr skápunum sem átti ekki heima í þeim og nú veit ég ekkert hvar ég á að geyma allt þetta drasl. Seinni dagur (í dag) fór svo í endalaust búðaráp, sem endaði með því að við keyptum okkur eitt stykki sófa. Þannig að það er spurning hvort að það sé kannski bara best fyrir mig að vera lokuð inni á Loftskeytastöðinni, ég rústa alla vegana ekki íbúðinni á meðan og eyði ekki fullt af peningum sem ég á ekki.

Auglýsingar

§ 4 Responses to Sumarfrí

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Sumarfrí at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: