Full skrautlegt kvöld fyrir minn smekk…

júlí 28, 2007 § 5 athugasemdir

Fór í tvær alveg magnaðar grillveislur í gær. Fyrst hjá Reykjavík fm svo hjá Grapevine. Veislan hjá GV var sérstaklega vel heppnuð. Kvöldið hefði verið alveg fullkomið ef ég hefði bara asnast til að fara heim aðeins fyrr. Það var mikið frítt áfengi…það endar stundum ekki vel. Þegar við komum heim áttuðum við okkur á því að Birkir hafði gleymt lyklunum í teitinu. Það leiddi til þess að ég fékk það hlutverk að klifra inn um svalirnar. Birkir fékk hlutverkið að lyfta mér. Humm…veit ekki hvernig ég á að lýsa því sem gerðist…ég er alla vegana öll marin og blá, með sár hér og þar og hrikalega aum í hálsinum.

Þetta var sem sagt full skrautlegt kvöld fyrir minn smekk…

Auglýsingar

§ 5 Responses to Full skrautlegt kvöld fyrir minn smekk…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Full skrautlegt kvöld fyrir minn smekk… at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: