Ekki hennar besti dagur

júlí 31, 2007 § Ein athugasemd

Litla skinnið hún Katrín átti ekki allt of góðan dag í dag. Hún byrjaði á því að klemma sig í útidyrahurðinni heima hjá Dóru og Pétri. Ekkert alvalegt, bara pínu vont. Svo tók hún upp á því að rúlla niður hringstigan hjá þeim. Ekkert alvarlegt þar á ferð heldur, tók mun meira á mömmuna en barnið. Seinni partinn í dag klemmdi hún svo hina hendina í útidyrahurðinni hjá okkur. Það var aðeins verra, bólgin og blá lítil hendi, en ekkert meira en það sem betur fer.

Þetta er mjög óvenjulegt fyrir hana þar sem að hún er venjulega mjög fim og slasar sig sjaldan.

Auglýsingar

§ One Response to Ekki hennar besti dagur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Ekki hennar besti dagur at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: