Erilsöm vika

ágúst 10, 2007 § Ein athugasemd

Þá er ég enn og aftur mætt í Loftskeytastöðina, eftir heldur betur erilssama viku. Fyrir rúmri viku fengum við Lísu og Rasmus í heimsókn, frá Sverige. Á föstudaginn lögðum við af stað í hringferð um landið, með viðkomu í 90 ára afmæli ömmu hans Birkis á Egilsstöðum. Ferðin austur var ótrúlega vel heppnuð og fengu svíjarnir okkar að sjá heilan helling af spennandi hlutum. Því miður komst ég ekki lengra en til Egilsstaða, því Katrín Nótt tók upp á því að verða lasin og varð ég því að fljúgja með hana suður til að láta doksa kíkja á hana. Birkir og svíjarnir héldu hins vegar hringferðinni áfram og komu sátt en þreytt í bæjinn á mánudagskvöldið. Vikan hefur svo meira og minna farið í að sinna sjúklingnum okkar og svo auðvitað gestunum okkar.

Nú eru nokkrir dagar í próf, blað í uppsiglingu hjá Birki (sama tíma og prófin hjá mér) og ég er langt í frá að vera nógu vel lesin fyrir prófin…hvað skal gera…veit ekki…þetta reddast….

Auglýsingar

§ One Response to Erilsöm vika

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Erilsöm vika at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: