Hlakka til að sjá hvort að fólk muni nýta sér þetta

ágúst 15, 2007 § Færðu inn athugasemd

á visir.is er sagt frá því að áætlanaferðir Reykjanes Express milli Háskólasvæðisins á Keflavíkurflugvelli og höfuðborgarinnar hófust með óformlegum hætti í dag. Fargjaldið fyrir námsmenn, verður 350 pr.ferð. Ég hlakka mikið til að sjá hvort að fólk eigi eftir að nýta sér þetta. Spurning hvort að þeir sem búa í Reykjanesbæ geti nýtt sér þetta líka? Til að mynda krakkar sem eru í menntaskóla í Reykjavík en búa í Reykjanesbæ. Ég man eftir nokkrum úr menntaskóla sem keyrðu á milli á hverjum degi.

Getið lesið fréttina hér

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Hlakka til að sjá hvort að fólk muni nýta sér þetta at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: