Ótrúlegt andleysi…

ágúst 20, 2007 § 2 athugasemdir

Öll orka, mettnaður og vilji sem ég hafði í byrjun sumars, til að læra, er horfinn…ég er alveg andlaus. Það er próf á föstudaginn, sem ég veit að ég ætti að ná ef ég byrja lesa núna, en ég bara finn ekki orku til þess. Hvað er að gerast? Ég er búin að eiga frábæra daga með fjölskyldunni, vinunum og síðast en ekki síst sjálfri mér og mig langar bara að halda því áfram, ekki fara læra aftur. Spurning hvort að ég þurfi ekki bara að fara niður á Loftskeytastöð til að koma mér í gírinn…fá smá innblástur frá skólafélögunum, sem by the way eru að standa sig eins og hetjur í lærdóminum. Ef ekkert gengur í dag, fer ég niður á Loftskeytastöð á morgun.

Kunniði einhver ráð til að koma sér lærugírinn??

Auglýsingar

§ 2 Responses to Ótrúlegt andleysi…

  • Hanna skrifar:

    Ég held að aðalmálið sé að koma sér út úr húsi og læra einhver staðar annars staðar en heima hjá sér. Það virðist virka langbest fyrir mig.
    Sjálf er ég einmitt að vinna í því að koma mér í skólagírinn og gengur ekkert mega vel sko.. fattaði samt þetta með að fara út úr húsi í morgun og held að þetta gæti farið að koma núna. Ég vona það amk.

    Plús ef þið langar í lærufélaga þá er ég alltaf geim í að hittast beibí og lesa saman? Væri örugglega bara betra fyrir mig að læra með einhverjum :o)

  • ulfrun skrifar:

    Já, ég held að það sé alveg málið, að koma sér út úr húsi. Nú er ég komin á lærustöðina mína og ætla sjá hvort að þetta gangi ekki aðeins betur núna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Ótrúlegt andleysi… at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: