Súkkulaðibotn með vanillurjóma og berjum

ágúst 20, 2007 § Færðu inn athugasemd

1 1/2 msk vatn
75 g dökkt súkkulaði
2 stór egg (við stofuhita)
1 dl sykur
1/2 tsk salt

Vanillurjómi:
2 dl rjómi
1 dl sýrður rjómi
1 msk vanillusykur

Ber að eigin vali

1. Stillið ofninn á 180. Setjið bökunnarpapír í botninn á 22 cm formi, sem hægt er að taka botninn úr.
2.Bræðið súkkulaðið í vatninu (mæli með örbylgjuofninum).
3. Aðskiljið eggjagulurnar og eggjahvíturnar. Þeytið gulurnar og sykurinn, þar til að það verður hvítt. Blandið brædda súkkulaðinu (helst pínu heitt ennþá) saman við. Þeytið hvíturnar og saltið þar til að það verður stíft. Blandið súkkulaðiblöndunni saman við hvíturnar með sleikju (varlega).
4. Setjið í formið og bakið í ca.20 mín, eða þar til að botninn virðist „stífur“.

Vanillurjóminn:
Þeytið rjómann (ekki of mikið). Hrærið sýrða rjómanum og blandið honum svo saman við rjómann (með sleikju). Bætið vanillusykri út í. Setjið vanillurjómann ofan á kökubotninn og stráið svo berjum ofan á. Líka hægt að strá súkkulaðispæni, kókos eða appelsínuberki ofan á.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Súkkulaðibotn með vanillurjóma og berjum at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: