Back to school

ágúst 28, 2007 § 3 athugasemdir

Í gær fylltist ég af gleði og tilhlökkun yfir því að vera byrja í skólanum. Frábær tilfinning. Vona bara að hún endist. Ég náði því að gera þó nokkuð í nýsköpunarsjóðsverkefninu mínu, sem var frábært. Því það hefur allt verið stopp þar síðustu vikur.
Í morgun fór ég svo í fyrsta tíman í Seminari 1, hjá Binnu. Alltaf gaman í tímum hjá Binnu, hún er svo full af áhuga og spenningi yfir þessu öllu saman. Það lýtur samt út fyrir að það verði ekkert minna að gera í þessum kúrsi hjá henni, en í hinum sem ég hef tekið. Endalaust af verkefnum.

Auglýsingar

§ 3 Responses to Back to school

 • Linda Björk skrifar:

  fékk einmitt hnút í magan þegar ég las kennsluáætlunina hjá henni bæði í seminar og innganginum…..

  pfff…………..

 • Vala skrifar:

  Áttu smá auka til að lána mér? Tók mikið á að drattast á fætur kl 7:30 í morgun til að fara og læra e-d í aðferðarfræði, fann fyrir e-u allt öðru en gleði og tilhlökkun;)

 • Freyja skrifar:

  Stelpur mínar þegar þið nennið ekki meira þá hringið þið bara í mig og ég skal koma og hitta ykkur í kaffibolla eða eitthvað sem hentar:)

  Er alveg að njóta þess að hafa enga skólaskyldu á bakinu en mig langar reyndar að komast á einhver námskeið.

  Heyrumst fljótlega

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Back to school at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: