Dinner and show

september 13, 2007 § Ein athugasemd

Úff, á morgun á ég að skila nýsköpunarverkefninu mínu til Binnu og ég á svo mikið eftir. Katrín Nótt er búin að vera í aðlögun á leikskólanum þessa vikuna, þannig að ég hef komið allt of litlu í verk. Spurning hvort ég nái þessu.

Í gær kíktu nokkrar af uppáhaldsvinkonunum mínum í heimsókn. Áttum ferlega góða kvöldstund saman. Þetta var eiginlega svona „Dinner and show“ pakki, því Ísar og Diljá voru svo yndislega að sýna okkur eitt stykki leikrit. Takk fyrir komuna skvísur, skemmti mér ferlega vel. Sjáumst í næstu vikur.

Auglýsingar

§ One Response to Dinner and show

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Dinner and show at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: