Frekari fréttir um leið og þær berast

september 16, 2007 § Færðu inn athugasemd

Ég hef fengið furðulegar hringingar og áhyggjufull sms vegna leyndardómsfullu færslunni hér að neðan. Þannig að ég vil bara segja að þessi stóra ákvörðun okkar Birkis, er ekkrt áhyggjumál. Við erum ferlga hamingjusöm ekkert á leið að hætta saman 😉 Ég þurfti bara aðeins að pústa um þessa ákvörðun, án þess að kjafta hver ákvörðunin væri. Uppljóstra því um leið og ég veit hvort að þetta gengur upp sem við viljum gera.

Ohhh, ein að vera erfið og leyndardómsfull…ég þoli ekki þegar fólk er að vera erfitt og segir ekki, ég ætla samt að vera það. Þetta ræðst vonandi í lok vikunnar.

jæja, nú er það læri læri

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Frekari fréttir um leið og þær berast at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: