Fréttir frá Stockholm

nóvember 17, 2007 § Færðu inn athugasemd

Skemmti mér ferlega vel í gær með frænkunum. Byrjuðum á því að fara út og fá okkur eina væna nautasteik og rauðvín með. Næst skelltum við okkur yfir til Södermalm og fórum á einn dýrasta skemmtistað sem ég hef farið á. Ótrúlega flottur og skemmtilegur staður, en full dýr fyrir minn smekk (þó svo að ég sé vön háu verðlagi á Íslandi).
Í dag er ég búin að ganga um götur borgarinnar í frábæru veðri. Ótrúlegt úrval af búðum hérna, mun meira en í Gautaborg, en það er svo sem ekkert rosalega ódýrt.
Nú er ég að reyna undirbúa mig fyrir fundinn á sunnudag og mér finnst ég frekar týnd í þessu öllu, veit ekki alveg hvar ég á að byrja.
Í kvöld er ég svo að kíkja til Jennyar fyrverandi mágkonu, í kvöldmat. Spennandi að hitta nýja makann.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Fréttir frá Stockholm at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: