Ég er fallin…

janúar 2, 2008 § 3 athugasemdir

í vistfræðinni. Skrítin tilfinning að falla, ég hef aldrei áður fallið í Háskólanum. Ég féll einu sinni í menntaskóla í eðlisfræði. Þá hrundi heimurinn fyrir mér. Sat alveg hrikalega lengi í mér að ég skyldi hafa fallið. Þannig að ég bjóst við að heimurinn myndi endanlega hrynja fyrir mér, ef ég félli í Háskólanum, en viti menn. Þetta virðist ekki hafa nein sérstök áhrif á mig. Alveg róleg yfir þessu bara. Tek þetta bara aftur. Áfallið á kannski eftir að koma, en ég veit það svo sem ekki. Þýðir bara að það sé meira að gera í janúar.Fyrir utan fallið hjá mér, þá er það helst fréttnæmt að við erum að kaupa nýja íbúð. Fimm herbergja í Barmahlíðinni. Spennó… Vona bara að okkur gangi vel með að selja okkar. 

Auglýsingar

§ 3 Responses to Ég er fallin…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Ég er fallin… at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: