Á maður að gefa sér tíma til að blogga?

mars 20, 2008 § 3 athugasemdir

Hef aldrei verið neitt sérlega öflugur bloggari. Megin ástæðan fyrir því að ég hef ekki bloggað lengi er sú að það tekur tíma og ég hef ekki mikinn tíma. Það tekur í sjálfu sér ekkert mikinn tíma að blogga, að skrifa sjálfa færsluna, það sem tekur tíma er að taka þátt í bloggheiminum. Fylgjast með hvað aðrir eru að blogga um. Það helst nefnilega í hendur hjá mér, bloggskrif og blogglestur. Ef ég blogga les ég blogg hjá öðrum, ef ég blogga ekki les ég ekki blogg hjá öðrum. Veit ekki af hverju, þetta er bara svona hjá mér.Að lesa blogg hjá öðrum er, að mínu mati, ágætis leið til þess að fylgjast  með því sem er að gerast hjá vinum, fjölskyldu og bara þjóðfélaginu í heild. Mér finnst mikilvægt að fylgjast með og hef því ákveðið að gefa því séns, að blogga. Þó svo að það taki tíma og þó svo að orðið „blogg“ fari rosalega í taugarnar á mér. Er ekki till eitthvað betra orð?

Auglýsingar

§ 3 Responses to Á maður að gefa sér tíma til að blogga?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Á maður að gefa sér tíma til að blogga? at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: