Hvar er Vanda?

mars 31, 2008 § 2 athugasemdir

Um daginn hafði samband við mig stelpa á Andlitsbókinni (öðru orði Facebook). Hún spurði hvort að ég hafi ekki búið í Gautaborg þegar ég var lítil og hvort að ég myndi ekki eftir henni. Hún sagðist vera alveg viss um að hafa hitt á rétta manneskju, því að ég væri alveg eins núna eins og þegar ég var lítil. Hér að neðan er mynd sem hún sendi mér af okkur. Er ég alveg eins?myndsverigeegejaemma.jpg

§ 2 Responses to Hvar er Vanda?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Hvar er Vanda? at Úlfrún.

meta

%d bloggers like this: