Skemmtilegt samtal

maí 8, 2008 § 2 athugasemdir

Fór með spurningalistana í Ölduselsskóla áðan, sem er svo sem ekki frásögu færandi, nema að ég átti skemmtilegt samtal við tvær litlar stúlkur. Þegar ég gékk framhjá þeim, þar sem þær voru í boltaleik byrjuðu þær að spjalla við mig.

Þær: Hvað heitirðu?

Ég: Vanda, eins og í Pétur Pan og Vanda.

Þær: Já, ok… Ertu þá alltaf að vanda þig?

Ég: Já, ég er alveg rosalega vandvirk, þess vegna heiti ég Vanda.

Þær:Humm…já, ok..(mjög hugsi á svip). En hvernig vissu foreldrar þínir að þú yrðir svona vandvirk þegar þau skírðu þig?

Þá varð ég kjaftstopp.

 

Auglýsingar

§ 2 Responses to Skemmtilegt samtal

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Skemmtilegt samtal at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: