Svefntruflanir

maí 15, 2008 § Ein athugasemd

Það virðist vera alveg sama hversu lengi ég sef, mér finnst ég aldrei vera úthvíld þegar ég vakna. Alveg sama þó svo að ég sofi stutt, lengi, leggi mig yfir daginn eða beiti einhverjum öðrum ráðum til að hvíla mig. Af hverju ætli þetta sé svona? Kannski einhver vítamínskortur eða þá bara uppsöfnuð þreyta, vegna þess að ormarnir mínir hafa reglulega truflað svefn minn í bráðum 10 ár. Kannski sef ég bara of mikið, Birkir myndi a.m.k segja það 😛 Ég veit ekki hver orsökin er, en ég er alveg opin fyrir ábendingum. 

Auglýsingar

§ One Response to Svefntruflanir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Svefntruflanir at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: