Vesen á lækninum

maí 21, 2008 § Færðu inn athugasemd

Allt komið í vitleysu varðandi kjálkaaðgerðina. Argg…Þegar skurðlæknirinn ætlaði að panta tíma fyrir mig í aðgerð, þá mátti hann það ekki, vegna uppsagna skurðhjúkrunnarfræðinga. Síðan þegar það leystist og farið var að leyfa pantanir á skurðstofu, þá var doksi minn bara í fríi á sólarströnd. Þegar hann kom heim úr fríinu var allt upppantað fram til 20.ágúst. Ég er ekki alveg nógu sátt. Var búin að skipuleggja allt út frá þessari aðgerð, sumarfrí, skóla, feðalög og útskrift. Doksi ætlar að reyna að koma mér að eftir tvær vikur, en er ekki mjög bjartsýnn á að það takist. Þannig að 20.ágúst er sennilega dagurinn. Sem er frekar fúllt því þá á ég að vera á ráðstefnu í Köben, og mig langar rosalega á hana. Hún er um mengun innandyra, þvílíkt spennó 😉 

En það er ekki allt slæmt að frétta, ég er búin að fá úr kúrsunum þremur sem ég var að taka og mín er bara nokkuð sátt. Tvær 8 og ein 9. Ég er sérstaklega sátt vegna þess að ég lagði alla mína orku í að vinna rannsóknina, en ekki í að læra fyrir kúrsana sem ég var í. 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Vesen á lækninum at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: