Forréttindi

júní 11, 2008 § Ein athugasemd

Á föstudaginn síðasta fór Diljáin mín í Vindáshlíð. Ég var svo spennt fyrir hennar hönd. Hún var að fara með 7 öðrum stelpum og fengu þær allar að vera saman í herbergi. Mér finnst það ótrúleg forréttindi að hafa tök á því að geta leyft henni að fara í sumarbúðir. Þetta er nefnilega ekki gefins. Ég man svo vel eftir þvi þegar vinkonur mínar fóru í sumarbúðir og ég gat ekki farið vegna þess að það kostaði of mikið.  Áðan hringdi ég í Vindáshlíð, til að heyra hvernig gengi. Ég fékk nú ekki að tala við snúlluna en talaði við einhverja konu sem er búin að vera hugsa um skvísurnar. Hún sagði að Diljá og hópurinn hennar væri alveg einstaklega ljúfur, hress og skemmtilegur hópur. Þegar ég heyrði þetta varð ég voða kát, ekki það að ég hafi átt von á öðru. Þetta eru frábærar skvísur.

Auglýsingar

§ One Response to Forréttindi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Forréttindi at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: