Aðgerðinni frestað…aftur.

ágúst 15, 2008 § Færðu inn athugasemd

Fór till tannréttingartannlæknis í morgun, í síðasta sinn fyrir aðgerðina, þar voru teknar myndir og teinarnir víraðir fastir. Ég fékk síðan mótið sem tekið var af mér um daginn og fór með það til skurðlæknisins. Þegar þangað var komið fékk ég hins vegar þær fréttir að aðgerðin yrði ekki fyrr en 27.ágúst (einni viku seinna en áætlað var). Þetta er því í annað og vonandi síðasta sinn sem aðgerðinni er frestað. Í fyrstu var ég örg yfir þessu, en núna er ég bara sátt. Þetta þýðir að ég get verið með Ísari fyrsta skóla daginn hans og mætt í afmælið hjá henni Vöndu Sólrúnu, nöfnu minni.  

Um helgina er nefniveisla hjá Palla og Hönnu fyrir litla Hrapp Birki Pálsson, Íslandsmót í fótbolta og læra, læra.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Aðgerðinni frestað…aftur. at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: