Fréttir á morgun..vonandi

ágúst 20, 2008 § Ein athugasemd

Á tíma hjá skurðlækninum á morgun, hann lofaði að segja mér þá hvaða aðgerð hann ætlaði að gera (ekki seinna vænna). Á mánudaginn er svo fyrsta spítalaferðin, þá verður farið yfir allt varðandi aðgerðina og heilsufar mitt. Æji, ég er bara nokkuð sátt við að það sé komið að þessu. Búin að vita af þessu svo lengi og það verður ekki hjá þessu komist, þá er bara best að ljúka þessu af. Af hverju að gera eitthvað á morgun sem hægt er að gera í dag? Eða eitthvað svoleiðis.

Auglýsingar

§ One Response to Fréttir á morgun..vonandi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Fréttir á morgun..vonandi at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: