Skólagangan hefst

ágúst 24, 2008 § Ein athugasemd

Á morgun förum við og hittum kennarann hans Ísars Mána, hann er að byrja í 1.bekk. Mér finnst það alveg frábært, hann er svo tilbúinn. Nánast orðinn fluglæs og getur ekki beðið eftir að byrja í skóla, hann ætlar aldrei að fá „S“ í kladdann. Algjör snúlli. Áður en hann sofnaði í kvöld sagðist hann verða að fá klukku, með stórum vísum, og svo ætti ég að kenna honum hvar vísarnir væru þegar hann ætti að leggja af stað í skólann. „Svo, mamma, ef vísarnir eru ekki komnir þangað, þegar ég lýt á klukkuna. Þá bara..ahh…fer ég að sofa aftur.“ Strákurinn minnti mig óhugnarlega mikið á pabba sinn þegar hann sagði þetta.

Auglýsingar

§ One Response to Skólagangan hefst

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Skólagangan hefst at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: