Dagur 4-Laugadagur

ágúst 30, 2008 § Ein athugasemd

Tókst að koma heilum 200ml af Build-up ofan i mig i morgun, mikið afrek. Hvernig tókst það? Jú, ég prófaði að nota bara sprautuna sem ég er með fyrir sýlkalyfin mín og það bara skot gékk. Tekur nefnilega svolítið í kjálkana að reyna drekka „venjulega“. Krakkarnir komu og kíktu á mömmu sína í gær. Ótrúlegt hvað börn eru næm. Katrín og Ísar voru svo varkár í kringum mig, þegar Katrín knúsaði mig passaði hún sig að koma ekki nálægt hökunni. Hún var samt pínu leið yfir því að ég skyldi ekki vilja nammi hjá henni, en sætti sig svo við að ég fengi bara seinna.

Tilfinningin í neðri vörinni er bara nokkuð góð. Fæ svona eins og fjörfisk af og til og smá brunatilfinningu, en annars bara ágæt. Ég slefa auðvitað mátulega mikið, en samt ekkert svona óhóflega (ef maður getur slefað í hófi þar að segja). 

Jæja, Vanda hamstur þarf að hvíla sig. Fleiri spennandi slef fréttir af hamstrinum bráðum.

Auglýsingar

§ One Response to Dagur 4-Laugadagur

  • Berglind Jo skrifar:

    Elsku dullan min, litli hamsturinn minn!! Vonandi lidur ther betur. Rosalega verdur gaman ad sja thig eftir thetta!!! The biggest babe in town! Thad verdur yndislegt ad sja thig brosa Vandan min, thad er alveg a hreinu 🙂
    Lattu mig vita thegar ther er farid ad leidast svo eg geti komid til thin med supu! haha! Knus Begga

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Dagur 4-Laugadagur at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: