Þarf að vera mamma

ágúst 31, 2008 § 3 athugasemdir

Erfitt að geta ekki verið í móðurhlutverkinu. Börnin koma reglulega í heimsókn til að hitta mömmu sína. Þau eru voða stillt til að byrja með, en svo gleyma þau sér og vilja bara að ég hugsi um þau. Erfitt að geta ekki bara sinnt þeim, þetta á sérstaklega við yngstu snúlluna. Erfitt að bara ganga í burtu og láta aðra hugsa um krílin. En svona er þetta víst.

Nú þegar aðeins hefur dregið úr bólgunni (bara aðeins) er ég farin að finna fyrir svolítið mikilli spennu í kjálkunum, svona þegar líður á daginn.

Auglýsingar

§ 3 Responses to Þarf að vera mamma

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Þarf að vera mamma at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: