96 timar frá aðgerð

ágúst 31, 2008 § Færðu inn athugasemd

Fyrsti göngutúrinn. Birkir og Katrín kíktu við í gær og við löbbuðum saman yfir til Ísars og Huldu. Ljúft að komast út úr húsi, en það tók líka á. Þegar ég kom til baka vara bara orkan búin. Ég var nánast verkjalyfjalaus allan daginn í gær, sem mér finnst nokkuð gott.

Svaf nokkuð vel í nótt, vaknaði bara einu sinni og bætti ekkert á verkjalyfjaskamtinn. í morgun vaknaði ég hins vegar með eitthvað ógeð í hálsinum, sem ég náði hvorki upp né niður. Vibbi, mín bara kúgaðist og læti, ekki gott þegar maður getur ekki opnað munninn. Fékk mér svo heitt vatn með lime, það hjálpaði aðeins. Í dag er stefnan tekin beint á rúmið, held ég verði bara þar í dag.

kv, Vandan 96 klst eftir aðgerð

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading 96 timar frá aðgerð at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: