Hann vissi ekkert um þetta!

september 1, 2008 § 5 athugasemdir

Fór og hitti skurðlæknirinn áðan, hann tók saumana og skipti um teyjur hjá mér. Teyjurnar sem halda efri og neðri góm saman. Myndirnar sem voru teknar eftir aðgerðina voru víst rosa fínar, sem er bara jákvætt. Hann var ánægður með tilfinninguna í vörinni og lítinn verk, þannig bara allt í sómanum. Við mamma vorum að spyrjan varðandi lyfjakort, okkur var sagt að ég gæti fengið það til að borga niður alla þessa næringadrykki, hann kannaðist ekkert við það. Frekar skrítið í ljósi þess að hann hefur framkvæmt heilan helling af svona aðgerðum. Ég ætla því bara að hafa samband við heimilislæknirinn minn, gá hvort að hún geti hjálpað mér. Þessi næringadrykkir eru nefnilega ótrúlega dýrir.

Auglýsingar

§ 5 Responses to Hann vissi ekkert um þetta!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Hann vissi ekkert um þetta! at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: