Best að flýta sér hægt

september 3, 2008 § Færðu inn athugasemd

Í tilefni eins vikna afmælisins fór ég í göngutúr. Röllti niður á Grapevine að hitta Birki. Það var frábært að fara út að ganga, ég var bara hin hressasta, þannig að við ákváðum að fara bara á kaffihús. Fólk má alveg horfa, engin feimni í gangi. Við skelltum okkur á Hressó, þar sem ég pantaði mér heitt súkkulaði með rjóma. Umm…hvað hann var girnilegur. Mín bara þambaði allan bollan. „gegt, gott sko“, yndisleg tilfinning, rosa södd og sæl. En svo svona 2 mínútum seinna kom bakslagið. Mallinn tók kipp og fór að orga á mig.áááii….svo kom ógleðin…úff… Ég er ekki búin að borða annað en seyði, heimapressaða safa og næringadrykki í eina viku, svo skelli ég heilum súkkulaðibolla með fullt af rjóma ofan í mig. Ekki skrítið að mallinn fái sjokk. Ég er því bara komin upp í rúm aftur, með eyrnatappa, búin að taka ógleðislyfin og vona að þetta líði hjá sem fyrst.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Best að flýta sér hægt at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: