Jákvæðni

september 8, 2008 § 4 athugasemdir

Hitti skurðlæknirinn í dag, hann var bara hinn sáttasti með gang mála. Hann skipti um teygjur en ákvað að hafa góminn/plötuna áfram í eina viku. Ég er bara nokkuð sátt við það, því gómurinn heldur neðri kjálkanum á réttum stað, sem er kostur. Doksi sagði að þetta bara svona vel af því að ég væri svona jákvæð 🙂 Gaman að heyra.

Dagurinn í dag og kvöldið, reyndar líka, hefur farið í að pikka inn gögn í SPSS. Rosa stuð. Ég verð reyndar að segja að ég er nokkuð spennt yfir því að sjá gögnin mín vera taka á sig heildarmynd. Gaman að sjá hvernig ástandið í grunnskólunum er.

Auglýsingar

§ 4 Responses to Jákvæðni

 • G. Lilja skrifar:

  Hæj sæta!! Gott að heyra að það gangi svona vel og að þú skulir vera svona jákvæð!! 🙂

  Ég hlakka líka til að fá að glugga í niðurstöðurnar þínar, þetta er svo mega áhugavert verkefni!!

  Puss och Kram från Göteborg!!

  P.s. er búin að fatta hvar Järntorget er…semsagt tilbúin undir tilraun tvö af ‘Vanda og Lilja saman í Gautaborg’ – hittingnum 😉

 • Þuríður skrifar:

  Æðislegt Vanda mín 😉 ég held þetta sé nú alveg rétt hjá doksanum 😉

 • Freyja skrifar:

  frábært að heyra hvað allt gengur vonum framar…þú átt það sko alveg skilið:)

  Hlakka til að sjá þig….vonandi sem fyrst.

  kv.

 • ulfrun skrifar:

  ahahahhaa…hlakka til að gera aðra tilraun Lilja.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Jákvæðni at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: