Bananavöfflur

september 4, 2010 § Færðu inn athugasemd

3 egg

1 tsk lyftiduft

1 tsk matarsódi

2 tsk vanillusykur

1/2 tsk salt

1/2 dl muskvado/púðursykur

5 dl spelt

1 dl hafrar

50 gr brætt smjör

1 stappaður banani (stór og vel þroskaður)

Súrmjólk/mjólk eftir þörfum

svo bragðbæti ég með kanil, engifer og kardimummu

Allt magn er bara um það bil, mæli með því að prófa sig áfram þar til að „góð“ áferð er kominn á blönduna.

Gott með ís, rjóma, sultu eða bara smjör og ost!

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar

Tagged: , ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Bananavöfflur at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: