Guacamole

september 7, 2010 § Færðu inn athugasemd

Krakkarnir elduðu grænmetisvefjur með mér í kvöld. Ísar Máni er staðráðinn í því að hann og systir hans ætla að opna veitingastað þegar þau verðar stór. Hann sagði mér áðan að til þess að verða góður kokkur veður maður að vera búinn að æfa sig að elda með foreldrum sínum. Ísar sá um að búa til guacamole með vefjunum. Í mixerinn setti hann:

1 stk Avocado

2 msk Kotasæla

2 Hvítlauksrif

Ferskan kóríander

Salt

Chilliflögur

Hann maukaði þetta svo þar til að komin var fín slétt áferð.

Auglýsingar

Tagged: ,

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Guacamole at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: