Sakna

september 9, 2010 § Færðu inn athugasemd

Nu eru liðnar rúmlega 3 vikur síðan ég yfirgaf Götet og mikið rosalega sakna ég þess að vera þar. Líður eins og ég hafi „ratað heim“ í sumar. Umhverfið, fólkið og stemmningin í þessari borg á bara svo vel við mig. Furðuleg tilfinning að vera búin að ákveða að flytja til Íslands, þó að hugurinn leiti annað. En það breytist vonandi þegar ég fer í heimsókn til Íslands í okt.  Ég veit að krakkarnir eiga eftir að vera sátti á Íslandinu og þá verð ég það líka. Svo eru auðvitað vinir og fjölskylda þar sem ég vil vera hjá. Ég verð bara að vera dugleg að heimsækja Götet.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Sakna at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: