Hlaup

september 10, 2010 § Færðu inn athugasemd

Í dag prófaði ég að hlaupa 5 km og lifði það af. Áður er ég búin að hlaupa 3 km 3x sinnum og 2x sinnum. Þegar ég lagði af stað var ég ekki búin að ákveða hversu langt ég myndi hlaupa, ég bætti því bara við 3 km hringinn og var mjög ánægð þegar ég kom heim og mældi leiðina sem reyndist vera rétt rúmir 5 km. Núna eru 7 tímar síðan ég hljóp og lærin og kálfarnir mínir eru frekar þreyttir og með hitatilfinningu. En það er allt í lagi því sæluvíman er ennþá til staðar.

Ef ég get hlaupið geta allir hlaupið!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Hlaup at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: