Kjúklingapottréttur

september 15, 2010 § Ein athugasemd

Í kvöld ákvað ég að prófa ferlega girnilega uppskrift sem Birkir fann á netinu. Ég breytti henni lítilega. Þetta var mjög góður réttur og krökkunum fannst gott að setja vel af jógúrtinni útá og blanda öllu saman.

4 kjúklingabringur skornar i bita

1/2 brokkolí

1 dós hakkaðir tómatar

2 dl tyrknesk jógúrt

1 dl mango chutney

1 tsk paprikuduft

1 tsk chillipipar

2 hvítlauksrif

1/2 sítróna (safinn)

1 grænmetistening

Ferskur kóriander

Rifinn engifer

Limebörkur

Kókosfeiti til að steikja uppúr.

Skerið kjúklinginn í bita og brýnið í kókosfeitinni á heitir pönnu. Bætið við kryddunum og hökkuðu tómötunum, látið suðuna koma upp. Blandið pressuðum hvítlauk við jógúrtina og mangó chutney. Bætið jógúrtunni, brokkólí, limeberkinum og grænmetisteningnum útí. Látið sjóða á vægum hita í ca.10 mín.

Með þessu var ég með soðið bankabygg, jógúrt og mango chutney.

Auglýsingar

Tagged: , , , ,

§ One Response to Kjúklingapottréttur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Kjúklingapottréttur at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: