Lífið kemur stundum skemmtilega á óvart

september 16, 2010 § Færðu inn athugasemd

Í morgun þegar ég vaknaði grunaði mig ekki að ég færi að sofa sem eigandi á nýrri Canon 7D vél… en svo er víst… ég er eigandi af glæsilegri Canon 7D vél.

Nágranni minn keypti þessa vél um daginn en áttaði sig svo fljótt á því að þetta var full flókin vél fyrir það sem hann ætlaði að nota hana í. Hann hefði frekar viljað kaupa sér eins og mína, Canon 550 D. Hann kom því og spurði hvort ég væri ekki til í skipti með smá greiðslu á milli. Júts, ég var sko til í það! Hálftíma síðar var vélin orðin mín.

Nú er þessi þreytti myndavélaeigandi farinn að sofa

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Lífið kemur stundum skemmtilega á óvart at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: