Lag eða texta?

september 22, 2010 § Færðu inn athugasemd

Það virðist sem að það sé misjafnt hvort að fólk hlusti á lag eða texta í lögum. Sjálf hlusta ég á texta. Það gerist sjaldan að ég hlusti á lag oft ef það hefur ekki merkingu fyrir mig. Til þess að lag hafi merkingu þarf textinn að höfða til mín. Lang flest lög sem ég hlusta á get ég tengt við ákveðin atvik/tímabil í lífinu eða ákveðna líðan. Þetta lag heyrði ég í fyrsta sinn á leið út á flugvöll eftir stutta en stormasama heimsókn á Íslandi. Sólin kíkti akkurat fram og ég fékk það á tilfinningunni að þetta yrði allt saman allt í lagi.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Lag eða texta? at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: