Hindberjabanana þeytingur með keim af engifer

september 23, 2010 § Færðu inn athugasemd

Við Ísar Máni fengum okkur þennan í morgun. Settum vel af haframjólkinni, þannig að þeytingurinn varð þunnur eins og mjólk.  Góður og uppfrískandi þeytingur. Ísar kláraði glasið sitt á skottíma og vildi svo bara meira. Eina sem þarf að passa er að setja ekki of mikið af engifer, það getur orðið svo yfirgnæfandi bragð.

3 dl frosin hindber

1 stór banani

Haframjólk

1/2 cm rifin engifer

1 tsk kanill

1 tsk vanilla

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Hindberjabanana þeytingur með keim af engifer at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: