Einu skrefi nær

október 8, 2010 § Færðu inn athugasemd

því að ná markmiðinu mínu. Tókst að rífa mig upp úr sófanum og fara út að hlaupa í flottu veðri. Það er kominn tæpur mánuður síðan ég byrjaði að hlaupa. Í fyrsta skiptið sem ég fór, komst ég 2 km og ég hefði ekki komist skrefi lengra. Þá var ég með tvær tegundir af asthma lyfjum sem ég notaði til að komast á leiðarenda. Þessi lyf var ég búin að nota alltaf þegar ég fór í badminton eða aðra hreyfingu og fannst ég ekki geta verið án þeirra. Í dag hljóp ég rúma 6 km og notaði engin lyf. Vil reyndar taka það fram að ég var soldið dugleg að æfa í sumar í Gautaborg. Ganga mikið, fara í ræktina með Lottu og svo passa mataræðið, þannig að það var góður undirbúningur og jók þolið nokkuð hjá mér. Hér er leiðin sem ég fór í dag.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Einu skrefi nær at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: