Markmiðinu náð

október 17, 2010 § 4 athugasemdir

Þegar ég byrjaði að hlaupa í september ákvað ég að ég skyldi komast 10 km fyrir áramót. Síðan í byrjun október breytti ég markimiðinu í að ég skyldi komast 10 km fyrir lok oktober. Í dag er 17. október og ég fór 11,3 km. Ég hefði aldrei trúað því að þetta gæti gerst svona hratt, þó að margir séu búnir að reyna segja mér það. Það var frábært hlaupaveður í dag, soldið kallt en heiðskýrt og logn. Leiðin sem við fórum í dag, var soldið upp og niður brekkur og við vorum hálf vilt á köflum. Þannig að hraðinn er ekkert rosalegur, en það er algjört aukaatriði í dag.

Auglýsingar

§ 4 Responses to Markmiðinu náð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Markmiðinu náð at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: