Stundum vinnur allt með manni, en stundum ekki…

október 19, 2010 § Færðu inn athugasemd

Ákváðum að taka smá pásu frá lestrinum og hlaupa einn hring. Ég var bara nokkuð jákvæð þegar við lögðum af stað, eftir árángurinn síðast hélt ég að ég gæti bara allt. En nei, það vann allt á móti mér. Var allt of vel klædd, byrjuðum á því að hlaupa allt of hratt fyrir mig og ég sprakk á fyrstu 2 km, fékk krampa í kálfann og verki í hnéð. Þannig að eftir 5 km ákvað ég að ganga/skokka til skiptis síðasta 1 km. Var bara svekktur haltrandi fílupúki þegar ég kom heim. En eins og Birkir minnti mig á þá fór ég samt 6 km (eða 5km á 6 min/km) og það er bara flott. Stundum gleymir maður sér í keppnisskapinu og stundum vinnur allt með manni, en stundum ekki…

Ánægð með þessa nýju leið og á pottþétt eftir að fara hana aftur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

What’s this?

You are currently reading Stundum vinnur allt með manni, en stundum ekki… at Úlfrún.

meta

%d bloggurum líkar þetta: